09. október 2025, 13. október 2025, 20. október 2025
Anna Hrefnudóttir sýnir á Uppsölum, Eftirlit með meðalhraða í Fáskrúðsfjarðargöngum hefst á morgun, Útgerð Ljósafells hætt með tilkomu Þórunnar Sveinsdóttur
Listakonan Anna Hrefnudóttir opnar á laugardag málverkasýningu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði. Anna býr þar í dag en hún greindist með Parkinson-sjúkdóminn fyrir tæpum 30 árum.
,Myndavélar sem mæla meðalhraða ökutækja í gegnum Fáskrúðsfjarðargöng verða formlega teknar í notkun á morgun. Fyrstu slíkar myndavélarnar voru ræstar í Norðfjarðargöngum haustið 2021. Meðalhraðaeftirlit þykir gefa góða raun við að draga úr hraða og þar með umferðarslysum.
,Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfiðri hefur samið við Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum um kaup á ísfisktogaranum Þórunni Sveinsdóttur. Um leið lýkur sögu Ljósafellsins á Fáskrúðsfirði. Áhöfn þess verður boðin vinna á nýja skipi en í Eyjum verður áhöfninni sagt upp.