08. október 2025 Opinn fræðslufundur um endómetríósu Endósamtökin standa í dag fyrir opnum fræðslufundi um endómetríósu í Fellabæ í dag. Fundurinn er hluti af fræðsluferð samtakanna þar sem áherslan er á skóla svæðisins.