17. október 2025
Rýna í Pamelu í Dallas og fleiri lagatexta kvenna
„Ég vild‘ég væri Pamela í Dallas“ er yfirskrift viðburðar á Bókasafni Héraðsbúa á Egilsstöðum á sunnudag. Þrjár tónlistarkonur af mismunandi kynslóðum munu þar rýna í lagatexta sína og samtíma.