10. nóvember 2025, 07. október 2025
Breiðdælingur með verðlaunamynd Myrkra daga, Vilja nota svipaða aðferð á þakið á Grunnskóla Breiðdalsvíkur og á Fjarðabyggðarhöllina
Breiðdælingurinn Elva Bára Indriðadóttir þótti taka allra bestu ljósmyndina í ljósmyndakeppni Myrkra daga þetta árið. Sú mynd tekin í ljósaskiptunum á Breiðdalsvík af börnum í nammileit.
,Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt tillögu um að fá fyrirtækið ProSeal, sem varði þak Fjarðabyggðarhallarinnar nýverið, til að ráðast í sambærilegar endurbætur á þaki Grunnskóla Breiðdalsvíkur.