09. október 2025, 10. nóvember 2025, 17. október 2025, 28. október 2025, 13. október 2025
Borgfirðingar kalla eftir aukinni vetrarþjónustu og bættu umferðaröryggi, Enn sankar brugghús KHB að sér alþjóðlegum verðlaunum, Hrun í komum skemmtiferðaskipa á Djúpavog og Borgarfjörð, Tvö umferðaróhöpp í hálku í gærkvöldi, Yfir 21 gráða á Borgarfirði í gær
Heimastjórn Borgarfjarðar hefur farið þess á leit við Vegagerðina um að hún þjónustu veginn yfir Vatnsskarð alla daga vikunnar á veturna. Til viðbótar óska íbúar við innkeyrsluna inn í þorpið eftir að hámarkshraði þar verði lækkaður.
,Það hefði einhvern tímann þótt saga til næsta bæjar að íslenskur landi fengi fyrstu verðlaun í stórri alþjóðlegri áfengis- og vínhátíð. Það varð raunin með Landa KHB brugghúss á Borgarfirði eystra fyrir stuttu aðeins þremur mánuðum eftir að hafa tekið gullið á World Beer Awards fyrir súrbjórinn Stúlku.
,Það að útgerðir skemmtiferðaskipa stytti Íslandsferðir vegna aukinnar gjaldtöku kemur hart niður á minni höfnum. Útlit er fyrir að skipakomur detti nær alveg upp fyrir á Borgarfirði eystra á næstu tveimur árum og helmingist á Djúpavogi. Tekjutap Múlaþings er áætlað meira en milljarður króna.
,Tvö umferðaróhöpp urðu í hálku í gærkvöldi í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi. Leitarflokkar voru settir í viðbragðsstöðu á sunnudag vegna rjúpnaskyttu sem skilaði sér seinna til byggða en stefnt var að.
,Þau miklu hlýindi sem ríkt hafa á Austurlandi lengst af þessu ári halda áfram. Í gær fór hitinn yfir tuttugu gráður á nokkrum veðurstöðvum.