17. október 2025, 05. nóvember 2025
Leiðréttir neikvæða ímynd Snorra Sturlusonar af jötnum, Rithöfundalestin endurspeglar blómlega bókaútgáfu á Austurlandi
Ingunn Ásdísardóttir frá Egilsstöðum hefur lagt sig fram um að breyta neikvæðri sýn á jötna í goðasögunum sem ríkt hefur frá tímum Snorra Sturlusonar. Hún hlaut í ár Fjöruverðlaunin fyrir bók sína „Jötnar hundvísir.“
,Árleg upplestrarferð rithöfunda um Austurland fer af stað á morgun. Að þessu sinni bætist Breiðdalsvík við þannig að lesið verður upp á sex stöðum. Markmiðið er sem fyrr að kynna nýjar bækur og koma á kynnum milli austfirskra höfunda og skálda af höfuðborgarsvæðinu.