27. október 2025
Breyta til á Bangsadeginum á Bókasafni Héraðsbúa
Hin síðustu ár hefur Bókasafn Héraðsbúa fagnað Bangsadeginum með því að bjóða börnum að koma með bangsa sína í tímabundna gistingu á safninu en nú skal aðeins til. Í dag geta börnin fengið myndatöku með sínum uppáhalds bangsa í fanginu.