08. október 2025
Hringvegur (1) um Reyðarfjarðarbotn
Tillaga Vegagerðarinnar: „Vegagerðin kynnir hér vega- og brúaframkvæmd í botni Reyðarfjarðar í Fjarðabyggð: „Við framkvæmdina verður Hringvegur (1) um Reyðarfjarðarbotn nýbyggður á 1,7 km löngum kafla um botn Reyðarfjarðar í samræmi við Aðalskipulag Fjarðabyggðar. Í tengslum við framkvæmdina verða nýjar tveggja akreina brýr byggðar á Norðurá og Sléttuá á nýjum stað. Fossá verður leidd um ræsi.“