31. október 2025, 09. október 2025
Austurbrú fengið 68% allra styrkja frá Byggðastofnun austur á land síðustu ár, Geðræktarmiðstöð opnuð á Egilsstöðum á morgun
Tæpur milljarður króna hefur komið austur á land úr styrktarsjóðum þeim er Byggðastofnun hefur umsjón með frá árinu 2018 út árið 2024. Verkefni á vegum Austurbrúar fengið 68% þeirra styrkja.
,Opið hús verður í nýrri geðræktarmiðstöð á Egilsstöðum. Gert er ráð fyrir að dagskrá miðstöðvarinnar til framtíðar verði mótuð í nánu samstarfi við þá sem hana sækja. Málstofa verður einnig um geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi.