30. október 2025, 10. nóvember 2025
Varað við asahláku á Austfjörðum snemma í fyrramálið, Yfir 20 stig á nokkrum stöðum Austurlands í liðnum mánuði
Snjókoma og frost síðustu vikna víkur í nótt fyrir rigningu og ört vaxandi hitastigi á Austurlandi með vaxandi austan- og norðaustanátt strax upp úr miðnætti í nótt. Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Austfirðina vegna asahláku.
,Veðurfarslega var októbermánuður á Austurlandi tvískiptur mjög samkvæmt samantekt Veðurstofu Íslands. Þó kalt væri síðari hluta mánaðarins með töluverðum snjó að auki mældust allra hæstu hitatölur mánaðarins á nokkrum stöðum austanlands líka.