09. október 2025
Ein besta efnisnáma landsins á Vopnafjarðarheiði
Jarðfræðingur hjá Vegagerðinni segir það mýtu að efni á Íslandi sé ónýtt til vegagerðar. Ein besta náma landsins er staðsett á Vopnafjarðarheiði. Malarvegir eru enn meirihlutinn af vegakerfi landsins og liggja undir skemmdum vegna skorts á viðhaldi.