Skip to main content

Samgöngur

, , ,

07. nóvember 2025, 09. október 2025, 13. október 2025, 09. október 2025

Alþingi samþykkir að gera skýrslu um ódýrara flugvélaeldsneyti á Egilsstaðaflugvelli, Borgfirðingar kalla eftir aukinni vetrarþjónustu og bættu umferðaröryggi, Eftirlit með meðalhraða í Fáskrúðsfjarðargöngum hefst á morgun, Ein besta efnisnáma landsins á Vopnafjarðarheiði

Alþingi hefur samþykkt beiðni þingmanna úr fimm flokkum að gerð verið skýrsla um aðgerðir til að lækka kostnað á flugvélaeldsneyti á flugvöllunum á Egilsstöðum og Akureyri. Ríkisstjórnin skoðar líka hvernig hægt sé að nýta fjárfestingar á flugvöllum bæði til varnarmála og fyrir almenna borgara.

,

Heimastjórn Borgarfjarðar hefur farið þess á leit við Vegagerðina um að hún þjónustu veginn yfir Vatnsskarð alla daga vikunnar á veturna. Til viðbótar óska íbúar við innkeyrsluna inn í þorpið eftir að hámarkshraði þar verði lækkaður.

,

Myndavélar sem mæla meðalhraða ökutækja í gegnum Fáskrúðsfjarðargöng verða formlega teknar í notkun á morgun. Fyrstu slíkar myndavélarnar voru ræstar í Norðfjarðargöngum haustið 2021. Meðalhraðaeftirlit þykir gefa góða raun við að draga úr hraða og þar með umferðarslysum.

,

Jarðfræðingur hjá Vegagerðinni segir það mýtu að efni á Íslandi sé ónýtt til vegagerðar. Ein besta náma landsins er staðsett á Vopnafjarðarheiði. Malarvegir eru enn meirihlutinn af vegakerfi landsins og liggja undir skemmdum vegna skorts á viðhaldi.