16. október 2025, 15. október 2025
Finna vaxandi áhuga á lóðum við Mjóeyrarhöfn, Þörf á að ráðast reglulega í aðgerðir gegn bílakirkjugörðum
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt að ráðast í innviðagreiningu fyrir Mjóeyrarhöfn. Formaður bæjarráðs segir mikið af lausu landi þar sem þurfi að skipuleggja þannig að það nýtist sem best.
,Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur að undanförnu unnið að því að fjarlægja númerslausa bíla sem hafa safnast upp innan byggðakjarna þess. Formaður bæjarráðs segir hvimleitt að þurfa reglulega að ráðast í slíkar aðgerðir.