23. október 2025, 05. nóvember 2025, 16. október 2025, 05. nóvember 2025, 20. desember 2023, 06. nóvember 2025, 29. október 2025, 04. nóvember 2025, 06. nóvember 2025, 20. október 2025, 10. október 2025, 21. október 2025, 07. október 2025, 15. október 2025
Brýn þörfin á fleiri hjúkrunarrýmum fyrir eldri borgara í Fjarðabyggð, Byggt til framtíðar með stækkun Dalborgar - Myndir, Finna vaxandi áhuga á lóðum við Mjóeyrarhöfn, Fjármagn tryggt í fyrsta áfanga endurbyggingar Stríðsárasafnsins, Fjölmargir lagt hönd á plóg fyrir bágstadda fyrir hátíðina, Framkvæma nánari úttekt á húsnæði Nesskóla, Geðræktarmiðstöð opnar á Reyðarfirði, Náttúruhamfaratrygging varar sveitarfélög við byggingum á þekktum flóðasvæðum, Reiknað með tæplega 800 milljóna afgangi þótt ekki veiðist loðna, Útgerð Ljósafells hætt með tilkomu Þórunnar Sveinsdóttur, Vatnið aftur orðið hreint á Stöðvarfirði, Vilja byggja nýtt íþróttahús við hliðina á sundlauginni, Vilja nota svipaða aðferð á þakið á Grunnskóla Breiðdalsvíkur og á Fjarðabyggðarhöllina, Þörf á að ráðast reglulega í aðgerðir gegn bílakirkjugörðum
Eldri borgarar í Fjarðabyggð hafa það almennt nokkuð gott ef frá er talið að biðin eftir plássum á hjúkrunarheimilum lengist ár frá ári að sögn formanns Öldrunarráðs sveitarfélagsins.
,Viðbygging leikskólans Dalborgar á Eskifirði var formlega tekin í notkun með athöfn í gær. Rými fyrir bæði starfsfólk og leikskólabörn stækkar með því verulega og öll starfsemi skólans færist undir sama þak.
,Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt að ráðast í innviðagreiningu fyrir Mjóeyrarhöfn. Formaður bæjarráðs segir mikið af lausu landi þar sem þurfi að skipuleggja þannig að það nýtist sem best.
,Búið er að tryggja fjármagn til fyrsti áfanga endurbóta og uppbyggingar á Stríðsárasafninu á Reyðarfirði en undirbúningur að því að stækka og betrumbæta safnið hefur staðið yfir um skeið.
,Alls hafa 60 heimili nú þegar fengið úthlutað styrk úr jólasjóð Múlaþings en þeim sjóð ætlað að létta undir hjá öllum þeim heimilum sem glíma við bágindi fyrir jólahátíðina.
,Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur falið skipulags- og framkvæmdasviði sveitarfélagsins að gera nýja úttekt á húsnæði Nesskóla en þar hefur orðið vart við vatnsleka í kjallara eldri byggingar skólans.
,Seinni geðræktarmiðstöðin af tveimur á Austurlandi er að opna á Reyðarfirði. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar bindur vonir við að miðstöðin verði liður í að hjálpa fólki sem glímt hefur við andleg veikindi aftur út á vinnumarkaðinn.
,Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hefur sent öllum sveitarfélögum landsins áminningu um heimild í lögum til að lækka bætur ef byggingar eru reistar á svæðum sem sérstaklega eru viðkvæm fyrir náttúruhamförum. Bæjarráð Fjarðabyggðar telur þörf á að ábyrgð tryggingarinnar verði skýrð nánar.
,Búist er við 792 milljóna króna afgangi hjá Fjarðabyggð á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun, sem rædd var í bæjarstjórn í fyrsta sinn í gær. Framkvæmdir við íþrótta- og skólamannvirki verða fyrirferðamest í A-hluta sveitarsjóðs.
,Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfiðri hefur samið við Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum um kaup á ísfisktogaranum Þórunni Sveinsdóttur. Um leið lýkur sögu Ljósafellsins á Fáskrúðsfirði. Áhöfn þess verður boðin vinna á nýja skipi en í Eyjum verður áhöfninni sagt upp.
,Stöðfirðingum hefur verið tilkynnt að mengun, sem greindist í neysluvatni þar í síðustu viku, sé ekki lengur til staðar. Þar með þurfa þeir ekki lengur að sjóða neysluvatn.
,Starfshópur, sem skipaður var til að meta kosti til framtíðar fyrir íþróttahús á Eskifirði, leggur til að byggt verði nýtt íþróttahús við hlið sundlaugarinnar. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir á næsta ári.
,Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt tillögu um að fá fyrirtækið ProSeal, sem varði þak Fjarðabyggðarhallarinnar nýverið, til að ráðast í sambærilegar endurbætur á þaki Grunnskóla Breiðdalsvíkur.
,Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur að undanförnu unnið að því að fjarlægja númerslausa bíla sem hafa safnast upp innan byggðakjarna þess. Formaður bæjarráðs segir hvimleitt að þurfa reglulega að ráðast í slíkar aðgerðir.