AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

1. maí hátíðarhöld AFLs Starfsgreinafélags.

Sterk hreyfing- sterkt samfélag

  1. maí hátíðarhöld AFLs Starfsgreinafélags.

Boðið verður upp á súpu undir ávarpi félagsins sem fara fram á milli kl. 12:00 og 13:00.  Hátíðarhöldin verða á eftirtöldum stöðum

 

Vopnafirði, -Félagsheimilinu Miklagarði –Gunnar Smári Guðmundsson flytur ávarp

 

Borgarfirði eystri -Álfheimum – Birkir Snær Guðjónsson  flytur ávarp

 

Seyðisfirði -Félagsheimilinu Herðubreið -Sverrir Mar Albertsson  flytur ávarp

 

Egilsstöðum - Hótel Héraði - Nikulás Daði Arnarson flytur ávarp

 

Reyðarfirði – Heiðarbær – Ágúst Ívar Vilhjálmsson  flytur ávarp

 

Eskifirði – Melbær- Sverrir Kristján Einarsson flytur ávarp

 

Neskaupstað – Hótel Hildibrand- Sunna Júlía Þóraðardóttir flytur ávarp

 

Fáskrúðsfirði – Glaðheimum –Jón Kristinn Arngrímsson flytur ávarp

 

Stöðvarfirði – Grunnskólanum Stöðvarfirði – Hjördí Þóra Sigurþórsdóttir flytur ávarp

 

Breiðdalsvík- Hamar kaffihús - Bára Kolbrún Pétursdóttir flytur ávarp

 

Djúpavogi -Hótel Framtíð – Guðrún Aradóttir flytur ávarp

 

Hornafirði – Heppa restaurant- Sigurður Einar Sigurðsson flytur ávarp

 

Sumarúthlutun 2024 - 10. apríl kl. 17:00

Screenshot 2024 03 07 124117

Úthlutunarfundinum vegna orlofshúsa fyrir sumariið 2024 sem vera átti á morgun 9. apríl 2024 er frestað um einn sólahring.

Úthlutunarfundurinn verður því 10. apríl kl. 17:00.

AFL samþykkti kjarasamning AFLs/SGS við Samtök Atvinnulífsins

Úrslit í kosningum um nýgerðan kjarasamning AFLs og SGS við SA vegna starfa verkafólks og starfa í veitinga-og gistihúsum lágu fyrir kl. 09:00 í morgun. Beðið var með birtingu úrslita á meðan talningu lauk hjá öðrum SGS félögum. 

Kjörsókn hjá AFLi var þokkaleg eða 31,34%.  2.540 félagsmenn voru á kjörskrá og greiddu 796 þeirra atkvæði.

Já sögðu  684 - eða 85,93%

Nei sögðu 69 -  eða 8,668

Tók ekki afstöðu - 43 eða 5,402%

Samningurinn telst því samþykktur.

Afleysingar á Höfn

AFL Starfsgreinafélag óskar að ráða starfsmann til afleysinga á skrifstofu félagsins á Höfn í sumar.  Starfið felst í almennum störfum hjá stéttarfélagi, s.s afgreiðslu, símsvörun, tölvuvinnslu, eftirliti með orlofshúsum, vinnustaðaheimsóknum og fleiru.

Ráðning er til 15. september 2024 - æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

Viðkomandi þarf að hafa hæfilega tölvukunnáttu, geta unnið sjálfstætt og hafa góða framkomu.  Vinsamlega sendið umsókn á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  merkt  ”Hornafjörður” fyrir 15. apríl n.k.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjördís Þóra, 4700 301, og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi