Galin stjórnsýsla

Þá er óbreytt strandsvæðaskipulag runnið í gegn hjá Sigurði Inga innviðaráðherra. Það er búið að eyða mikilli vinnu og stórum upphæðum í það. Seyðisfjörður var settur í burðarþolsmat á röngum forsendum samkvæmt svartri skýrslu Ríkisendurskoðunar, af þáverandi sjávarútvegsráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. Skipulagið er nánast eins og lagt var upp með fyrir fjórum árum. Sjókvíaeldið stjórnaði bæði upphafi og enda.

Lesa meira

Enginn friður í Fjarðabyggð?

Sjónarsviptir verður af Jóni Birni Hákonarsyni úr bæjarpólitíkinni í Fjarðabyggð. Fyrir áratuga starf í þágu sveitarfélagsins og framgangs þess á hann heiður skilinn og virðingu. Samstarf við Jón Björn hefur verið farsælt, þrátt fyrir að við séum ekki samherjar í pólitík höfum við oftast átt góða samvinnu.

Lesa meira

Af jörðu ertu kominn

Árið 1997 birti ung náttúruvísindakona niðurstöður rannsókna sinna í tímaritinu Nature. Grein hennar reyndist verða tímamótagrein í náttúruvísindum, hún varpaði nýju ljósi á vistkerfi skóga og opnaði leið inn á nýtt rannsóknarsvið sem nú hefur umbylt rannsóknaraðferðum og skilningi á vistkerfum jarðar.

Lesa meira

Laxeldi í Seyðisfirði blásið af!

Uppbygging Seyðfirðinga á samfélagi sínu og trú þeirra á að halda henni áfram á sínum forsendum spratt hvoru tveggja að frumkvæði heimafólks. Af sama meiði óx líka markviss, vísindalega rökstudd vinna gegn laxeldi í Seyðisfirði undir merkjum VÁ – Félag um verndun fjarðar.

Lesa meira

Orð og æra

Eftir að hafa fylgst með orrahríðinni kringum uppsögn bæjarstjóra Fjarðabyggðar og þeirri ósanngjörnu umræðu sem þar hefur skapast get ég ekki lengur orða bundist.

Lesa meira

Á stofu geimdýralæknisins

„Góðan daginn. Ég er Zurg dýralæknir. Ég er með réttindi til að meðhöndla öll gæludýr sem eiga uppruna sinn í þessari stjörnuþoku. Hvernig get ég aðstoðað?”

Lesa meira

Rannsókn á árstíðabundnu þunglyndi

Hópur rannsakenda á vegum Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands vinna nú að rannsókn á skammdegisþunglyndi sem kallast EPIC SAD study. Fyrst og fremst er verið að skoða hvort munur er á hegðun og líðan fólks á milli árstíða.

Lesa meira

Aðför að fólki

Rétt skal vera rétt en ekki ósannindi. Þannig er málið vegna umræðu þeirrar sem nú flýgur og snýr að umræðu um eign bróður míns, Jóns Björns Hákonarsonar, á 28 fm bjálkakofa í landi Fannardals í Norðfirði.

Lesa meira

Umbætur í bráðaþjónustu

Viðbragðsteymi um bráðaþjónustu á landsvísu skilaði nýlega af sér skýrslu og tillögum sem hafa verið kynntar í ríkisstjórn og fyrir velferðarnefnd Alþingis.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.