Orkumálinn 2024

Ábyrgð fylgir orðum

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar um gildi gagnrýnnar hugsunar:  

 

Lesa meira

Tekið við umsóknum í Vaxtarsamning Austurlands

Á fundi framkvæmdaráðs Vaxtarsamnings Austurlands 17. febrúar síðastliðinn var samþykkt að hafa ekki sérstaka umsóknarfresti árið 2009 heldur taka við umsóknum allt árið eða til 1. október 2009 og  afgreiða þær jafnóðum. Á sama fundi var samþykkt að amk. 27 milljónum verði varið til stuðnings verkefna í formi peninga og um 20 milljónum í formi sérfræðiframlags eða tæplega 50 milljónum alls á árinu 2009.

Lesa meira

Náttúru- og menningararfur í öndvegi

NEED, Northern Environmental Education Development Project, er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni um þróun náttúruskólastarfs, rannsóknarmiðaðrar umhverfismenntar, fullorðinsfræðslu um sjálfbæra þróun og uppbyggingu fræðslutengdrar ferðaþjónustu í grannbyggðum þjóðgarða.

vatnth140.jpg

Lesa meira

Baldvin Ari Guðlaugsson stóð við stóru orðin

Ístölt Austurlands 2009 fór fram á laugardag í Egilsstaðavík.  Mótið var haldið í blíðskaparveðri á Lagafljóti og mjög vel heppnað í alla staði. Eins og kom fram á Hestafréttum, sagðist Baldvin Ari Guðlaugsson ætla  að vinna alla flokkana sem hann tæki þátt í. Hann stóð við stóru orðin og vann bæði A- og B-flokk gæðinga, en dró sig úr keppni í tölti svo kollegar hans fengu tækifæri til þess að vinna. Sigurvegari í tölti var Tryggvi Björnsson á Júpíter frá Egilsstaðabæ.
stlt_vefur.jpg

Lesa meira

Þjóðlendukröfur ríkisins eru hluti af græðgisvæðingu samfélagsins

Frá Landssamtökum landeigenda:    „Þjóðlendumálið er einn angi græðgisvæðingar sem á endanum leiddi mikla ógæfu yfir þjóðina. Ríkisvaldið réðst að sjálfum eignarréttinum, einum af hornsteinum samfélagsins með öfgafullum og siðlausum kröfum án þess að spyrja um afleiðingar og herkostnað. Landeigendur eru margir hverjir í sárum eftir þá viðureign.“

Lesa meira

Að afloknu herhlaupi

Sævar Sigbjarnarson frá Rauðholti skrifar um málefni Palestínu:

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.