08. maí 2013 Að drekka kaffi er ekki það sama og að drekka kaffi. Nú eru páskarnir liðnir, þessi mikla súkkulaðiveisla með unaðslegu kaffi-ívafi. Ég ætla að trappa mig hægt niður. Mjög hægt.
Umræðan Þöggun er versti óvinur fórnarlamba Guðrún Heiður Skúladóttir er 22 ára gömul frá Reyðarfirði en er nú búsett í Århus í Danmörku. Frá því hún var barn hefur hún stundað glímu af kappi og unnið ýmsa titla. Þó hefur saga hennar ekki verið eintóm gleði því þegar hún var 16 ára var hún stödd í keppnisferð í Svíþjóð á vegum Glímusambands Íslands en þar varð hún fyrir kynferðislegri misnotkun af einum háttsettum stjórnanda Glímusambandsins sem var með í för.