Vatnajökulsríkið fékk mest

Klasaverkefnið Í ríki Vatnajökuls hlaut hæsta styrkinn, 5,8 milljónir króna þegar úthlutað var úr Vaxtarsamningi Austurlands í fyrra skiptið á þessu ári. Alls var 22,6 milljónum króna úthlutað til ellefu verkefna.

 

Lesa meira

Tónleikar með Svani

Gítarleikarinn Svanur Vilbergsson heldur tvenna tónleika á Austurlandi um helgina.

 

Lesa meira

Ljósið eflir lífsgæðin

Erna Magnúsdóttir skrifar um endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga.

Lesa meira

Kristinn skattakóngur

Kristinn Aðalsteinsson, Eskifirði, er skattakóngur Austurlands fyrir árið 2007. Þeir sem seldu báta og/eða kvóta eru áberandi á listanum.

 

Lesa meira

Miklar vegaframkvæmdir á Norðaustursvæði

Umtalsverðar vegaframkvæmdir eru í gangi á Norðausturlandi. Nýr vegur er lagður yfir Melrakkasléttu, nýr vegarkafli milli Vopnafjarðar og Hringvegar, Hringvegi við Arnórsstaðarmúla. Fleiri verk eru í bígerð, að því er segir í frétt frá samgöngumálaráðuneytinu.

Lesa meira

Svanur spilar í kvöld

Tónleikar Svans Vilbergssonar í Vallaneskirkju verða klukkan 20:00 í kvöld en ekki 14:00 í dag eins og misritaðist í frétt í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Svanur spilar á Fáskrúðsfirði í dag.

Leiðari Austurgluggans 24. tbl. 20. júní 2008

Mikið magn af eiturlyfjum var gert upptækt úr Norrænu í síðustu viku. Svo mikið magn að ekki mörgum hefði komið það til hugar. Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að fundur fíkniefnanna ber vott um góðan árangur tollgæslunnar á Seyðisfirði.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar