Nokkur skynsamleg atriði um auðlindirnar og umhverfið
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 26. apríl 2013
Ef að þú hefur ekki enn kynnt þér stefuskrá XG Hægri grænna, flokks fólksins þá hvet ég þig til þess að fara inn á xg.is. Þar munt þú m.a. finna eftirfarandi atriði, sem að flokkurinn telur skynsamlegt. Við viljum:
1. Hefta lausagöngu búfjár
2. Stöðva gróður og jarðvegseyðingu
3. Aðstoða landeigendur við uppgræðslu og skógrækt
4. Virkja tvær efri í neðri hluta Þjórsár
5. Landsvirkjun verði ekki seld
6. Heimila gjaldtöku á ferðamannastöðum og þeim haldið vel við
7. Hvetja til aukinnar kornræktar
8. Grænum störfum verði fjölgað
9. Ísland verði stærsti þjóðgarður Evrópu
Þetta eru ráðstafanir sem að munu verða þér og landi okkar og þjóð mjög til góðs. Ég vona að þú sért því sammála og ef að þú vilt að þetta verði að veruleika að þú setjir þá X við G í kosningunum.
Höfundur skipar fyrsta sætið á lista Hægri grænna í Norðausturkjördæmi
2. Stöðva gróður og jarðvegseyðingu
3. Aðstoða landeigendur við uppgræðslu og skógrækt
4. Virkja tvær efri í neðri hluta Þjórsár
5. Landsvirkjun verði ekki seld
6. Heimila gjaldtöku á ferðamannastöðum og þeim haldið vel við
7. Hvetja til aukinnar kornræktar
8. Grænum störfum verði fjölgað
9. Ísland verði stærsti þjóðgarður Evrópu
Þetta eru ráðstafanir sem að munu verða þér og landi okkar og þjóð mjög til góðs. Ég vona að þú sért því sammála og ef að þú vilt að þetta verði að veruleika að þú setjir þá X við G í kosningunum.
Höfundur skipar fyrsta sætið á lista Hægri grænna í Norðausturkjördæmi