Hvað merkir að vera biskup Íslands?

Samkvæmt skilgreiningu: Er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu. Skiptir máli fyrir hinn almenna Íslending hver velst til þessa starfs eða skiptir það aðeins máli fyrir starfandi presta og djákna?

Lesa meira

Farsæld grunnskólabarna og nýtt fyrirkomulag í fræðslumálum – Áskorun til fræðsluyfirvalda í Fjarðabyggð

Grunnskólinn sinnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að velferð barna. Skólinn hefur sérstöðu sem opinber stofnun vegna þess að hann er fjölmennur vinnustaður starfsfólks sem valdi sér þann starfsvettvang og nemenda sem hafa ekki val um annað en að mæta í skólann lögum samkvæmt.

Lesa meira

Virkjum félagsauð Fjarðabyggðar

Sveitarfélög eiga að vera það stjórnvald sem stendur fólki næst. Við, sem störfum að sveitarstjórnarmálum í Fjarðabyggð, leitum sífellt leiða til virkrar lýðræðislegar þátttöku og nýtingar félagsauðs til að styrkja samfélagið til góðra verka.

Lesa meira

Þjónusta þjóðkirkjunnar við landsbyggðina

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki í sveit og borg, í þorpum og bæjum, þeim sem búa afskekkt og þeim sem búa þétt. Þetta er ekki einfalt hlutverk því þegar upp er staðið er það fjárhagurinn sem stýrir því hversu breið og öflug sú þjónusta er.

Lesa meira

Mottumars

Marsmánuðurinn er tileinkaður árvekni um karla og krabbamein. Bleiki litur októbermánaðar hefur alltaf verið meira áberandi en nú sem aldrei fyrr er þörf á mála bæinn bláann.

Lesa meira

Austur

Magnús Ingólfsson, fyrrum framhaldsskólakennari, gaf í dag út sína fyrstu ljóðabók, Tvíæringur tregans, í tilefni af 75 ára afmæli sínu.

Lesa meira

Greiðum veginn

Það má með sanni segja að páskahretið hafi haft mikil áhrif á ferðalög landsmanna síðustu daga. Víða voru vegalokanir með tilheyrandi vandkvæðum fyrir þá sem þurftu að komast leiðar sinnar. Það er mjög skiljanlegt að umræður um jarðgöng verði háværari þegar vegir lokast í lengri tíma. Ég tek undir þá umræðu og tel afar brýnt að ávallt séu í gangi framkvæmdir við jarðgöng á hverjum tíma, ef ekki tvenn. Jarðgöng eru mikilvæg fyrir samfélagsuppbyggingu á hverjum stað, eins og dæmin sanna og geta skipt sköpum fyrir atvinnurekstur á landsbyggðinni svo ekki sé minnst á öryggið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.