Út að slá garðinn í desember?

egs 01122014 600Austfirðingar sluppu hvað best út úr óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í morgun. Haustið hefur verið blautt en hlýtt og glíma menn því við vandamál sem er þeim fremur framandi.

Lesa meira

Sjáið seinna myndband Hjartar af Lagarfljótsorminum

sannleiksnefnd 23082014 0145 webSannleiksnefnd Fljótsdalshéraðs ákvað um helgina að greiða bæri Hirti Kjerúlf, bónda á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal, út hálfa milljón króna í verðlaunafé þar sem meirihluti nefndarinnar taldi sannað að myndband sem hann tók út um eldhúsgluggann heima hjá sér í byrjun febrúar 2012 sýndi í raun Lagarfljótsorminn. Það sem færri vita er að Hjörtur tók annað myndband af orminum skömmu síðar.

Lesa meira

Fjarðabyggð eða Fjarðarbyggð

coke fjardarbyggd webÚtsendara tístsins brá nokkuð í brún þegar hann skaust í goskælinn í austfirskri matvörubúð í von um að slökkva þorstann í sólinni í vikunni.

Lesa meira

Heimsfrægur háhyrningur úr Berufirði: Sagan af Tilikum

tilikum taminnRíkissjónvarpið sýndi í síðustu viku heimildamyndina „Blackfish" sem vekur upp spurningar um réttmæti þess að hafa háhyrninga til sýnis í sædýragörðum, meðal annars vegna þess að þeir geta verið hættulegir þjálfurum sínum. Tístið fylgdist áhugasamt með enda Austfirðingur þar í aðalhlutverki.

Lesa meira

Einkennilegustu atvinnurekendur á Austurlandi

ja saellHvernig nákvæmlega það gerðist að Borgfirðingarnir knáu í Já sæll ehf. ákváðu að þeir ætluðu sér í veitingabransann, er flestum sem til þekkja hulin ráðgáta.

Lesa meira

Hverja unnum við aftur?

huginn dalvikHuginn Seyðisfirði hefur gengið betur í boltanum sumar heldur en flestir áttu von á. Nýliðarnir í annarri deild, sem ekki höfðu mannskap til að spila í Lengjubikarnum í vor, hafa unnið hvern leikinn á eftir öðrum, eru í þriðja sæti og nokkuð örugglega búnir að tryggja sæti sitt í deildinni.

Lesa meira

Þessir Reykvíkingar...

leifur thorkelsson 2Heimur versnandi fer og börnum er ekki lengur kennd landafræði í skólum! Sérstaklega virðist ástandið slæmt á höfuðborgarsvæðinu, enda stundum erfitt að gægjast mikið út fyrir Ártúnsbrekkuna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.