Óttast sjónmengun af lítt klæddum karlmönnum

sigrun blondal x2014Umræður í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs um væntanlegan frisbígolfvöll í Tjarnargarðinum, Lómartjarnargarðinum eða hvern fjandann sem hann heitir, eru með þeim skrautlegri sem fram hafa farið í fundarsalnum.

Lesa meira

Sleppið þessum stað

rfj fjardabyggdEins og Austurfrétt greindi frá í síðustu viku komst Reyðarfjörður á lista CNN yfir áhugaverða staði sem rétt er að heimsækja áður en þeir fyllist á ferðamönnum. Ekki eru þó ekki allir sammála um ágæti staðarins.

Lesa meira

Sölumaður dauðans!

Nokkrir fjallvÞað hefur lengi þótt einkenni góðra sölumanna að geta „kjaftað sig inn á fólk“ og vera hressi og skemmtilegi gaurinn. Þá er samt betra að vera með helstu staðreyndir á hreinu, annars getur endað illa.

Lesa meira

Þrek og tár og bæ!

david thor jonsson webSéra Davíð Þór Jónsson, héraðsprestur í Austurlandsprófastdæmi, er afbragðs skáld og hagyrðingur auk þess að vera landsfrægur grínisti. Og nú hefur hann tekið að sér að lagfæra gömul mistök í dægurlagatextum.

Lesa meira

(D)rekinn af míkrófóninum

karfa hottur fsu 0128 webKeppnismenn í íþróttum hljóta oft verðskuldaðar brottvísanir frá vellinum þegar skapið hleypur með þá í gönur og þeir taka bræði sína út á dómurum, andstæðingum eða í versta falli samherjum.

Lesa meira

Út að slá garðinn í desember?

egs 01122014 600Austfirðingar sluppu hvað best út úr óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í morgun. Haustið hefur verið blautt en hlýtt og glíma menn því við vandamál sem er þeim fremur framandi.

Lesa meira

Heimsfrægur háhyrningur úr Berufirði: Sagan af Tilikum

tilikum taminnRíkissjónvarpið sýndi í síðustu viku heimildamyndina „Blackfish" sem vekur upp spurningar um réttmæti þess að hafa háhyrninga til sýnis í sædýragörðum, meðal annars vegna þess að þeir geta verið hættulegir þjálfurum sínum. Tístið fylgdist áhugasamt með enda Austfirðingur þar í aðalhlutverki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar