
Pikachu í felum í Norðfjarðargöngum
Austfirðingar eins og aðrir ganga nú með nefið límt niður í snjallsímana í leit að Pokémon skrímslunum sem leynast á hinum ólíklegustu stöðum.
Austfirðingar eins og aðrir ganga nú með nefið límt niður í snjallsímana í leit að Pokémon skrímslunum sem leynast á hinum ólíklegustu stöðum.
Snjáldurskruddan (e. Facebook) hefur í dag verið uppfull af frásögnum af misvel lukkuðum aprílgöbbum og grobbi frá þeim sem séð hafa í gegnum göbb annarra.
Húsvíkingar fylgjast grannt með sínu fólki og það á við um Þröst Eysteinsson, nýskipaðan skógræktarstjóra, sem þeir virðast hafa ættleitt eftir að hann vann þar sem framhaldsskólakennari að loknu háskólanámi.
Baðferðir á Egilsstöðum þykja með sérstæðara móti þessa dagana eftir að ferðamenn fóru í kalda sturtu á Söluskálaplaninu fyrir viku þar sem þeir böðuðu sig en ekki bílinn. Ferð vikunnar gerist reyndar í sundi og er þar um að ræða tvo Egilsstaðabúa.
Blaðamenn DV hlupu á sig í gær þegar þeir birtu mynd af Fellaskóla í Fellabæ á Fljótsdalshéraði með frétt um atvik sem átti sér stað í Fellaskóla í Breiðholti í Reykjavík þegar nemanda var neitað um að kaupa sér pítsusneið í mötuneytinu á öskudaginn.
Við móttöku Beitis um jólin var gert grín að því að Norðfjarðarhöfn væri orðin of lítil fyrir skip Síldarvinnslunnar. Huga þyrfti að því þegar farið verður í endurbætur á flugvellinum sem er þar við hliðina.
Djúpavogsbúar virðast litla samúð hafa með bæjarráði Grindavíkur sem virðist telja sig hafa verið snuðað um forkaupsrétt á línuveiðibátnum Óla á Stað og tæplega 1200 tonna kvóta til Loðnuvinnslunnar í síðustu viku eins og Austurfrétt greindi frá í gær.
Ljóstæknifélag Íslands óskar nú eftir tilnefningum til Íslensku lýsingarverðlaunanna árið 2015. Verðlaunin voru í fyrsta sinn afhent síðastliðinn vetur og verður verðlaunahafinn jafnframt fulltrúi Íslands í Norrænu lýsingarverðlaununum (Nordisk lyspris).
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.