Hjólin á strætó snúast

Myndband úr eftirlitsmyndavél Dekkjahallarinnar á Egilsstöðum hefur vakið mikla kátínu meðal Austfirðinga síðustu daga en þar má sjá vel heppnaðan vinnustaðahrekk.


Kristdór Þór Gunnarsson, stjórnandi dekkjaverkstæðisins, birti það á Facebook en hann hefur greinilega gómað starfsmenn sína í öðrum gjörðum en þeim sem mest eru aðkallandi þegar sem mest er að gera við að setja vetrardekkin undir.

Hann getur hins vegar glaðst yfir samvinnu félaganna þegar í óefni horfir... 

 

Gaman í vinnunni Bjartmar Halldórsson Valdimar Ásgrímsson Kristófer Máni Gunnarson

Posted by Kristdór Þór Gunnarsson on Wednesday, 16 November 2016

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.