Ný hlaupaleið, Fílalagið og Kiddi Soð

Um helgina fer fram sannkölluð hlauparahátíð við Borgarfjörð eystri. Mótshaldarar bjóða nú upp á þriðju hlaupaleiðina og metnaðarfyllstu dagskrá til þessa.

Lesa meira

Nýjungar á Sumarhátíð UÍA

UÍA stendur fyrir árlegri Sumarhátíð í samstarfi við Síldarvinnsluna. Áhersla er lögð á að kynna íþróttastarfsemina á svæðinu með árlegum dagskrárliðum ásamt nýjum sem ekki hafa sést undanfarin ár. Þátttökugjaldið er ekkert og þátttakendur hafa ótakmarkaða skráningu.

Lesa meira

Keppni í nákvæmni

Skotfélag Austurlands (SKAUST) hélt um síðustu helgi sitt fyrsta Íslandsmót á vegum Skotsambands Íslands þegar keppt var í riffilskotfimi í klösum á félagssvæði þess við Þuríðarstaði á Eyvindarárdal.

Lesa meira

Gervigrasið af Fellavelli gefið

Gervigrasið, sem í áraraðir hefur verið á Fellavelli, verður eftir helgi fjarlægt af vellinum. Fólki býðst að fá grasbúta frítt gegn því að sækja þær. Mikill áhugi er þegar á að komast í gervigrasið sem þykir til ýmissa hluta nytsamlegt.

Lesa meira

Seinkuðu félagsmótinu vegna hita

Seinka þurfti upphafi félags- og úrtökumóts Hestamannafélagsins Freyfaxa um þjóðhátíðarhelgina vegna hita. Undirbúningur félagssvæðisins að Stekkhólma er nú á lokametrunum en Fjórðungsmót hestafólks hefst þar eftir slétta viku.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.