Þrír bikarar austur á öldungamóti
Þrjú austfirsk lið unnu sínar deild á öldungameistaramótinu í blaki sem fram fór í Mosfellsbæ um helgina. Yfir tuttugu lið úr fjórðungnum fóru suður til að keppa.
Þrjú austfirsk lið unnu sínar deild á öldungameistaramótinu í blaki sem fram fór í Mosfellsbæ um helgina. Yfir tuttugu lið úr fjórðungnum fóru suður til að keppa.
Aron Smárason skoraði þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Fjarðabyggð þegar liðið vann ÍA annað árið í röð í Fjarðabyggðarhöllinni 3-2 í gær. Höttur vann Aftureldingu á Fellavelli í 2. deild.
Fjarðabyggð tapaði 2-1 fyrir Víkingi í fyrstu umferð fyrstu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Egill Atlason, varnarmaður heimamanna, skoraði mark Fjarðabyggðar skömmu fyrir leikslok.
Tíu styrkjum var úthlutað úr Spretti - Afrekssjóði UÍA og Alcoa á Fjarðaálsmótinu á laugardag. Alls bárust 36 umsóknir til sjóðsins nú.
Þriðju deildar lið Leiknis sló annarrar deildar lið Hattar út úr bikarkeppni karla í gær í leik sem endaði í vítaspyrnukeppni. Spyrnir vann Einherja.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.