Heimsmeistaramótsfarar sviknir um hjól

ImageÍslenska landsliðið í mótorkrossi var svikið um hjól sem því hafði verið lofað til notkunar í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum. Egilsstaðabúinn Hjálmar Jónsson er einn liðsmanna.

 

Lesa meira

Að duga eða drepast fyrir Fjarðabyggð

fjolnir_kff_0064_web.jpgKnattspyrnufélag Fjarðabyggðar leikur á morgun sinn seinasta heimaleik í sumar í 1. deild karla. Liðið verður að vinna Leikni Reykjavík til að eiga möguleika á að halda sér í deildinni.

 

Lesa meira

Valinn í landsliðið í mótórkrossi

hjalli_jons_web.jpgHjálmar Jónsson, Akstursíþróttafélaginu START hefur verið valinn í íslenska landsliðið í mótórkrossi. Bæði hann og yngri bróðir hans hafa náð frábærum árangri á Íslandsmótinu í sumar.

 

Lesa meira

Fjarðabyggð á enn möguleika

fjolnir_kff_0071_web.jpgFjarðabyggð á enn möguleika á að halda sér í 1 deild karla en liðið er ekki í fallsæti fyrir lokaumferðina. Brugðið getur til beggja vona.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.