Orkumálinn 2024

Dagur brettafólks í Oddsskarði

oddsskard_skidi.jpg
Árlegt snjóbrettamót verður haldið í Oddsskarði klukkan 20:00 í kvöld. Mótið verður haldið við fyrstu lyftuna við dynjandi tónlist og fjör. Opið er á skíðasvæðinu frá klukkan 10 til 17 í dag. Í morgun var þar logn, örlítið frost og þoka. Snjórinn er troðinn, blautur. Efsta lyftan verður opnuð ef þokunni léttir.

Þróttur Nes mætir HK í kvöld í blaki

img_2140.jpg

Kvennalið Þróttar mætir HK í fyrsta undanúrslitaleik Mikasa-deildarinnar í blaki í kvöld á Neskaupstað. Leikurinn hefst kl 19:30.

 

Lesa meira

Þróttur í úrslitakeppnina í blaki

throttur eik_blak_bikar_17032012_0011_web.jpg

Þróttur Neskaupstað tryggði sér um síðustu helgi sæti í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki með mögnuðum sigri á deildarmeisturum HK í Kópavogi. Þróttarfólk var einnig sigursælt á uppskeruhátíð Blaksambandsins um helgina.

 

Lesa meira

Þróttur í úrslitakeppnina í blaki

throttur_eik_blak_bikar_17032012_0011_web.jpg

Þróttur Neskaupstað tryggði sér um síðustu helgi sæti í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki með mögnuðum sigri á deildarmeisturum HK í Kópavogi. Þróttarfólk var einnig sigursælt á uppskeruhátíð Blaksambandsins um helgina.

 

Lesa meira

Dagur brettafólks í Oddsskarði

oddsskard_skidi.jpg

Árlegt snjóbrettamót verður haldið í Oddsskarði klukkan 20:00 í kvöld. Mótið verður haldið við fyrstu lyftuna við dynjandi tónlist og fjör. Opið er á skíðasvæðinu frá klukkan 10 til 17 í dag.

Lesa meira

Karfa: Höttur úr leik eftir tap fyrir Skallagrími

hottur_hamar_karfa_16022012_0017_web.jpg

Keppnistímabilinu hjá Hetti í körfuknattleik er lokið eftir 77-88 tap fyrir Skallagrími í öðrum leik liðanna í undanúrslitum fyrstu deildar á sunnudag. Stórleikur Mike Sloan, sem skoraði 44 stig, dugði ekki til. Borgnesingar leiddu allan leikinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.