Orkumálinn 2024

Gorazd Mihailov: Egilsstaðir eru heima

gorazd_0002_web.jpg

Knattspyrnuþjálfarinn Gorazd Mihailov kvaddi Hött síðasta haust í haust Hött eftir sex ára veru hjá félaginu. Gorazd segist þakklátur fyrir sex ára starf á Egilsstöðum og er bjartsýnn á framtíð knattspyrnunnar á Fljótsdalshéraði en Höttur leikur á morgun sinn fyrsta leik í fyrstu deild karla.

Lesa meira

Gorazd Mihailov: Egilsstaðir eru heima

gorazd_0002_web.jpg
Knattspyrnuþjálfarinn Gorazd Mihailov kvaddi Hött síðasta haust í haust Hött eftir sex ára veru hjá félaginu. Gorazd segist þakklátur fyrir sex ára starf á Egilsstöðum og er bjartsýnn á framtíð knattspyrnunnar á Fljótsdalshéraði en Höttur leikur á morgun sinn fyrsta leik í fyrstu deild karla.

Lesa meira

Flugkostnaður KFF sex milljónir króna

kff_hottur_17062011_0035_web.jpg

Kostnaður við flug meistaraflokka Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar og annars flokks í sumar nemur 5,9 milljónum króna. Formaður félagsins segir þetta gera nánast vonlaust að starfrækja alvöru lið á landsbyggðinni.

 

Lesa meira

Flugkostnaður KFF sex milljónir króna

kff höttur

Kostnaður við flug meistaraflokka Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar og annars flokks í sumar nemur 5,9 milljónum króna. Formaður félagsins segir þetta gera nánast vonlaust að starfrækja alvöru lið á landsbyggðinni.

Lesa meira

Tvö brons austur í Íslandsglímunni

glimagrunnskvef.jpg
Reyðfirðingarnir Eva Dögg Jóhannsdóttir og Hjalti Þórarinn Ásmundsson urðu í þriðja sæti í Íslandsglímunni sem fram fór á Ísafirði um síðustu helgi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.