Fyrirliðinn: Mest spennandi leikur sem ég hef spilað
Kristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirlið bikarmeistara Þróttar í blaki,
segist ekki hafa spilað spennuþrungnari leik en bikarúrslitaleikinn gegn
HK í dag. Þróttur lagði ríkjandi bikarmeistarana eftir æsilega
oddahrinu.