Höttur úr fallsæti með sigri á Ármanni

karfa_armann_hottur_0045_web.jpgHöttur Egilsstöðum og Ármann mættust í mikilvægum leik á Egilsstöðum í gærkvöldi þar sem Hattarmenn kvittuðu fyrir tapið gegn Ármenningum í fyrri umferðinni. Með sigrinum náði Höttur einnig innbyrðisviðureigninni á sitt vald og eru núna búnir að bæja sér frá botni 1. deildar um hríð.

 

Lesa meira

Góður árangur fimleikafólks á fyrsta móti vetrarins

fimleikar.jpgFimleikadeild Hattar fór á fyrsta mót vetrarins í 1. deild fimleikasambands Íslands um síðustu helgi, þetta var haustmót FSÍ sem haldið var á Selfossi og voru skráðir til leiks 640 keppendur. 

 

Lesa meira

Daði Fannar íþróttamaður Hattar

ithrottamadur_hattar_web.jpgDaði Fannar Sverisson, frjálsíþróttamaður, var í útnefndur íþróttamaður Hattar á þrettándagleði félagsins.

 

Lesa meira

Erna íþróttakona ársins

erna_fridriksdottir.jpgErna Friðriksdóttir, skíðakona úr Skíðafélaginu Stafdal, var í gær útnefnd íþróttakona ársins hjá Íþróttafélagi fatlaðra. Hún varð á árinu fyrsta konan til að keppa á vetrarólympíuleikum fatlaðra fyrir hönd Íslands.

 

Lesa meira

Blak: Þróttur vann nafna sinn - Myndir

Image Þróttur Neskaupstað vann í gærkvöldi Þrótt Reykjavík 1-3 í 1. deild kvenna í blaki í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Fyrirliði liðsins segir það hafa verið óþarfa að tapa hrinunni.

Lesa meira

Erna vann til tvennra bronsverðlauna

erna_fridriksdottir.jpgErna Friðriksdóttir, skíðakona úr Skíðafélaginu Stafdal, vann til tvennra bronsverðlauna á skíðamóti í Colorado í Bandríkjununum nýverið. Erna er þar við æfingar en hún var fyrir jól útnefnd íþróttakona ársinshjá Íþróttasambandi fatlaðra.

 

Lesa meira

Neisti bikarmeistari Austurlands

neisti_sundmeistarar.jpgLið Neista hampaði stigabikar UÍA í sundi á bikarmóti sambandsins fram fram fór á Djúpavogi um seinustu helgi. Níutíu keppendur frá fimm félögum mættu til leiks á mótið sem ætlað var iðkendum 17 ára og yngri.

 

Lesa meira

Fimm frá Þrótti á Norðurlandamóti

ImageFimm leikmenn frá Þrótti Neskaupstað voru í U-17 ára landsliði Íslendinga sem tók þátt í Norðurlandamótinu í blaki í seinustu viku. Lilja Einarsdóttir var valinn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.