UÍA, ME og Höttur mynda afrekshóp í fimleikum

Afrekshópur UÍA

Fimleikadeild Hattar, Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands og Menntaskólinn Egilsstöðum skrifuðu á laugardag undir samstarfssamning um afrekshóp í fimleikum á Austurlandi. Markmiðið með hópnum er að styðja við þá sem vilja ná lengra í íþróttinni en jafnframt búa lengur í heimabyggð.

Lesa meira

Auðveldur sigur Hattar á Reyni: Myndir

hottur_reynirs_karfa_nov12.jpg
Höttur vann Reyni Sandgerði örugglega 103-60 í fyrstu deild karla í körfuknattleik á fimmtudagskvöld. Hattarmenn náðu snemma tuttugu stiga forskoti og létu það aldrei af hendi. Tækifærið var nýtt til að gefa óreyndari leikmönnum tækifæri.

Lesa meira

Íþróttir helgarinnar: Karfa, knattspyrnuakademía og merkisafmæli

hottur_thorak_karfa_11102012_0008_web.jpg
Nóg verður við að vera á íþróttasviðinu á Austurlandi um helgina. Höttur tekur á móti Reyni Sandgerði í fyrstu deild karla í körfuknattleik, knattspyrnuakademía verður í Fjarðabyggðarhöllinni og Huginn Fellum fagnar áttræðisafmæli sínu.

Lesa meira

Opnað í Oddsskarði í dag

Oddskarð skíði

Snjórinn er kominn í Oddsskarð og verður opnað þar klukkan 16:00. Svæðið verður opið alla daga vikunnar fram til sunnudagsins 9. desember, eftir því sem veður leyfir.

Lesa meira

Auðveldur sigur Hattar á Reyni: Myndir

Höttur Reynir körfubolti Egilsstaðir

Höttur vann Reyni Sandgerði örugglega 103-60 í fyrstu deild karla í körfuknattleik á fimmtudagskvöld. Hattarmenn náðu snemma tuttugu stiga forskoti og létu það aldrei af hendi. Tækifærið var nýtt til að gefa óreyndari leikmönnum tækifæri.

Lesa meira

Fjórir Íslandsmeistarar í glímu 15 ára og yngri

islandsgliman_0655_web.jpg
UÍA eignaðist nýverið fjóra Íslandsmeistara í glímu í flokkum 15 ára og yngri. Tvær sveitir frá sambandinu unnu í keppni í sveitaglímu og fjórir keppendur UÍA sigruðu í sínum flokkum í fyrstu umferðinni í Íslandsmóti fullorðinna.

Lesa meira

Opnað í Oddsskarði í dag

oddsskard_skidi.jpg
Snjórinn er kominn í Oddsskarð og verður opnað þar klukkan 16:00. Svæðið verður opið alla daga vikunnar fram til sunnudagsins 9. desember, eftir því sem veður leyfir.

Lesa meira

Íþróttir helgarinnar: Karfa, knattspyrnuakademía og merkisafmæli

Höttur Þór Akureyri

Nóg verður við að vera á íþróttasviðinu á Austurlandi um helgina. Höttur tekur á móti Reyni Sandgerði í fyrstu deild karla í körfuknattleik, knattspyrnuakademía verður í Fjarðabyggðarhöllinni og Huginn Fellum fagnar áttræðisafmæli sínu.

Lesa meira

Fjórir Íslandsmeistarar í glímu 15 ára og yngri

Glíma Íslandsglíma

UÍA eignaðist nýverið fjóra Íslandsmeistara í glímu í flokkum 15 ára og yngri. Tvær sveitir frá sambandinu unnu í keppni í sveitaglímu og fjórir keppendur UÍA sigruðu í sínum flokkum í fyrstu umferðinni í Íslandsmóti fullorðinna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.