Orkumálinn 2024

Átján verkefni og íþróttamenn styrkt úr Spretti

UÍA

Síðastliðinn laugardag var úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa 950.000 krónum til efnilegra íþróttamanna, þjálfara og íþróttafélaga á Austurlandi. Úthlutað er úr sjóðunum tvisvar á ári að vori og hausti og var þetta seinni úthlutun ársins. Að þessu sinni bárust 28 umsóknir í sjóðinn og 18 þeirra hlutu styrk. 

Lesa meira

Karfa: Góður útisigur á Breiðabliki

Breiðablik Höttur

Höttur er á góðri siglingu í fyrstu deild karla í körfuknattleik eftir 86-97 sigur á Breiðabliki í Kópavogi á föstudagskvöld. Leikurinn var hnífjafn en Hattarmenn voru öflugri á endasprettinum.

Lesa meira

Styrktarmót: Herumót í blaki

blak_oldungamot_2010_0093_web.jpg
Herumótið í blaki verður haldið í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 1. desember. Mótið er til stuðnings Heru Ármannsdóttur sem hefur átt við erfið veikindi að stríða undanfarin ár. Hera hefur verið ötull drifkraftur í blaki á Austurlandi og vilja samherjar hennar sýna stuðning í verki með mótinu.

Lesa meira

UÍA, ME og Höttur mynda afrekshóp í fimleikum

uia_afrekshopur_fimleikar_samningur_0006_web.jpg
Fimleikadeild Hattar, Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands og Menntaskólinn Egilsstöðum skrifuðu á laugardag undir samstarfssamning um afrekshóp í fimleikum á Austurlandi. Markmiðið með hópnum er að styðja við þá sem vilja ná lengra í íþróttinni en jafnframt búa lengur í heimabyggð.

Lesa meira

UÍA, ME og Höttur mynda afrekshóp í fimleikum

Afrekshópur UÍA

Fimleikadeild Hattar, Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands og Menntaskólinn Egilsstöðum skrifuðu á laugardag undir samstarfssamning um afrekshóp í fimleikum á Austurlandi. Markmiðið með hópnum er að styðja við þá sem vilja ná lengra í íþróttinni en jafnframt búa lengur í heimabyggð.

Lesa meira

Átján verkefni og íþróttamenn styrkt úr Spretti

uia_sprettur_nov12_0005_web.jpg
Síðastliðinn laugardag var úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa 950.000 krónum til efnilegra íþróttamanna, þjálfara og íþróttafélaga á Austurlandi. Úthlutað er úr sjóðunum tvisvar á ári að vori og hausti og var þetta seinni úthlutun ársins. Að þessu sinni bárust 28 umsóknir í sjóðinn og 18 þeirra hlutu styrk. 

Lesa meira

Karfa: Góður útisigur á Breiðabliki

breidablik-hottur-1deildkarla2012.jpg
Höttur er á góðri siglingu í fyrstu deild karla í körfuknattleik eftir 86-97 sigur á Breiðabliki í Kópavogi á föstudagskvöld. Leikurinn var hnífjafn en Hattarmenn voru öflugri á endasprettinum.

Lesa meira

Opnað í Oddsskarði í dag

Oddskarð skíði

Snjórinn er kominn í Oddsskarð og verður opnað þar klukkan 16:00. Svæðið verður opið alla daga vikunnar fram til sunnudagsins 9. desember, eftir því sem veður leyfir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.