UÍA stigameistari í frjálsum

uia_sigursveit_feb13.jpg
Lið UÍA varð stigameistari í flokki 13 ára pilta á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára innanhúss sem fram fór í Laugardalshöll um síðustu helgi. Vel gekk hjá keppendum UÍA sem voru fjórtán talsins.

Lesa meira

Glíma: Fimm Íslandsmeistaratitlar austur

glimumeistararuia2013vef.jpg
Fimm keppendur frá UÍA voru krýndir Íslandsmeistarar í sínum flokkum í glímu eftir lokaumferðina í meistaramótaröð Glímusambands Íslands sem glímd var um helgina. 
 

Lesa meira

Blak: Fylkir og Stjarnan í heimsókn

throttur_eik_blak_bikar_17032012_0020_web.jpg
Fylkir og Stjarnan koma í heimsókn um helgina til Neskaupstaðar í fyrstu deild karla og kvenna í blaki. Höttur hafði betur gegn Augnabliki í gær í fyrstu deild karla í körfuknattleik.

Lesa meira

95 ár á milli skíðafélaga

stefan_thorleifs_jt_skidi_feb13_web.jpg
Rúmlega níutíu ára aldursmunur var á tveimur skíðafélögum sem skemmtu sér saman í Oddsskarði á laugardag. Mikið hefur verið um að vera á austfirskum skíðasvæðum að undanförnu.

Lesa meira

Lið Haustaks vann firmakeppni Bridgesambandsins

bridge_firmakeppni13_web.jpg
Lið Haustaks, skipað þeim Pálma og Guttormi Kristmannssonum, sigraði í firmakeppni Bridgesambands Austurlands sem fram fór í Stöðvarfjarðarskóla um helgina. Sextán fyrirtæki sendu lið til keppni.

Lesa meira

Karfa: Við vorum lélegir í 30 mínútur: Myndir

karfa_hottur_ia_29012013_0060_web.jpg
Höttur vann ÍA 90-75 í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á þriðjudagskvöld. Skagamennirnir, sem eru neðstir í deildinni, voru yfir stóran hluta leiksins en Höttur snéri leiknum sér í vil. Þjálfarinn vill að Hattarliðið spili betur í næstu leikjum.

Lesa meira

Íþróttir helgarinnar: Ístöltið á morgun

hans_kjerulf_og_jupiter1.jpg
Ístölt hestamannafélagsins Freyfaxa verður haldið á Móavatni í landi Tjarnarlands í Hjaltastaðaþinghá á morgun. Körfuknattleikslið Hattar heimsækir Reyni í Sandgerði í kvöld. Þá stendur Skotfélag Austurlands fyrir námskeiði í bogfimi um helgina.

Lesa meira

Iðkendur innan UÍA ánægðir með starfið

dr_vidar_0002_web.jpg Tæp 90% iðkenda innan aðildarfélaga UÍA í 8. – 10. bekk segja að vanalega sé gaman á æfingum. Þátttaka í skipulögðu íþróttastarfi hefur aukist verulega undanfarin tuttugu ár. Hún skilar bættri líðan ungmennanna. 
 

Lesa meira

Karfa: Höttur tekur á móti ÍA í kvöld

hottur_thorak_karfa_09022012_0021_web.jpgHöttur tekur á móti Skagamönnum í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld. Hattarmenn vonast eftir að komast á beinu brautina á ný eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum ársins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.