Höttur tapaði báðum leikjunum gegn KFÍ

fsu_hottur_karfa_30102011_0021_web.jpgKFÍ kom til Egilsstaða og vann báða leikina gegn Hattarmönnum um síðustu helgi helgina. Ísfirðingar höfðu yfirburði í fyrri leiknum en sá seinni var jafnari.

 

Lesa meira

Fimleikar: Góður árangur Hattar á fyrsta móti vetrarins

fimleikahopur_hattar_31102011_0005_web.jpgTæplega fjörutíu krakka hópur fór á vegum fimleikadeildar Hattar vestur á Akranes um seinustu helgi til að keppa á fyrsta fimleika vetrarins. Árangurinn var frábær. Ferðin var einnig notuð til æfinga.

 

Lesa meira

Körfubolti: Öruggur sigur Hattar á ÍG

hottur_ig_nov11_nokkvijarl.jpgHöttur vann ÍG úr Grindavík 105-96 í fyrstu deild karla í körfuknattleik þegar liðin mættust á Egilsstöðum á fimmtudag. Hattarliðið var með undirtökin allan leikinn og er komið í þriðja sæti deildarinnar.

 

Lesa meira

Vetrarstarf austfirskra bridge-spilara komið á fullt

bridge_maggiasgrims_web.jpgFyrsti paratvímenningurinn í mótaröð Bridgesambands Austurlands var spilaður á Egilsstöðum fyrir skemmstu. Austurlandsmótið í tvímenningi fer fram á Seyðisfirði um helgina. Góð þátttaka hefur verið í þeim mótum sem búin eru í haust.

 

Lesa meira

Úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa

uia_sprettur_nov11.jpgFimmtán aðilar fengu úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa, nýverið alls 750 þúsund krónum. Úthlutunin fór fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði að loknu stigamóti í frjálsíþróttum. Alls bárust 37 umsóknir í þessa úthlutun. Veittir eru styrkir í fjórum flokkum.

 

Lesa meira

Höttur tekur á móti Ármanni í kvöld

fsu_hottur_karfa_30102011_0005_web.jpgHöttur tekur á móti Ármanni í 1. deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:30. Hattarmenn eru í sjötta sæti með tvo sigra eftir þrjá leiki en Ármenningar hafa unnið einn leik af sínum fyrstu fjórum og eru í níunda sæti.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.