Karfa: Við vorum lélegir í 30 mínútur: Myndir

Höttur tekur á móti Skagamönnum í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld. Hattarmenn vonast eftir að komast á beinu brautina á ný eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum ársins.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.