Öxi þríþrautarkeppni: Krefjandi ævintýri fyrir alla

oxi2012 keppendur webÞríþrautarkeppnin Öxi verður haldin öðru sinni laugardaginn 29. júní. Keppnin skiptist upp í sund, hlaup og hjólreiðar. Dagskrá verður alla helgina í tilefni keppninnar í Djúpavogshreppi.

Lesa meira

Fimm Norðfirðingar fulltrúar Austurlands á Smáþjóðaleikunum

Þróttur Neskaupsstað í úrslitumFjórir leikmenn Þróttar Neskaupstaðar eru í íslensku landsliðunum í blaki sem hófu keppni á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Fleiri leikmenn liðanna eiga ættir að rekja til Norðfjarðar þótt þeir séu ekki á mála hjá Þrótti.

Lesa meira

Ólafur Hlynur: Við fengum á okkur slysamörk

kff hottur kvk 24052013 0106 webÓlafur Hlynur Guðmarsson, sagðist sáttur við leik Fjarðabyggðar þrátt fyrir 0-3 tap gegn Hetti á Norðfjarðarvelli í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Enn séu að bætast leikmenn í hópinn sem styrki hann verulega.

Lesa meira

Kvennahlaupið fer fram á laugardaginn

kvennahlaup egs12 1Hið árlega Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á laugardaginn. Hlaupið er einn stærsti íþróttaviðburður ársins en hlaupið er á tíu stöðum á Austurlandi.

Lesa meira

Hattarmenn með U-18 landsliðinu í Svíþjóð

Eysteinn VidarEysteinn Bjarni Ævarsson leikmaður Hattar lék með landsliði Íslands í körfuknattleik skipuðu leikmönnum 18 ára og yngri á norðurlandamótinu sem fram fór í Solna í Svíþjóð dagana 7. – 12. maí. Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar var aðstoðarþjálfari landsliðsins á mótinu.

Lesa meira

Fótbolti: Stærsti deildarsigur Fjarðabyggðar

hottur kv 01062013 0022 webKnattspyrnufélag Fjarðabyggðar vann sinn stærsta deildarsigur frá stofnun þegar liðið burstaði ÍH á Norðfjarðarvelli á föstudagskvöld 11-1 í þriðju deild karla. Hafnarfjarðarliðið átti ekki góða helgi á austfirskum knattspyrnuvöllum því í dag tapaði liðið 7-0 fyrir Huginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.