Tröllin mæta á fimmtudag

austfjardatrollin 2009Aflraunakeppnin Austfjarðatöllið hefst á fimmtudag. Að venju fara keppendurnir víða um Austurland og þreyta þar ýmsar þrautir.

Lesa meira

Tour de Ormurinn haldinn í annað sinn

tour de ormurinn 0218 webHjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður haldin í annað sinn laugardaginn 10. ágúst. Í keppninni verður hjólað umhverfis Lagarfljótið. Keppnisvegalengdirnar eru tvær, 68 km hringur og 103 km. 

Lesa meira

Birkir Páls: Aðalmarkmiðið er að halda liðinu í deildinni

birkir palsson hottur webBirkir Pálsson, sem hóf tímabilið sem fyrirliði karlaliðs Hattar í knattspyrnu, stýrir liðinu út leiktíðina og verður spilandi þjálfari. Hann tekur við þjálfuninni af Eysteini Haukssyni sem var vikið frá störfum fyrir rúmri viku.

Lesa meira

Tour de Ormurinn: Þórarinn og Hafliði settu brautarmet

tour de ormurinn 2013 0101 webÞórarinn Sigurbergsson setti brautarmet þegar hann varð fyrstur í mark í 103 km keppni í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem fram fór á Fljótsdalshéraði í dag. Hafliði Sævarsson bætti einnig eldra met í 68 km keppninni.

Lesa meira

Knattspyrna: Huginn unnið ellefu leiki í röð

fotbolti leiknir huginn webHuginn Seyðisfirði er í efsta sæti þriðju deildar karla þegar mótið er hálfanað. Liðið tapaði fyrsta leiknum en síðan hefur það unnið ellefu leiki í röð.

Lesa meira

Sigga Baxter: Við erum með þrusugott lið

hottur kff kvk 10072013 0047 webSigríður Baxter, þjálfari kvennaliðs Hattar í knattspyrnu, gat leyft sér að brosa eftir 8-1 sigur á Fjarðabyggð í B riðli fyrstu deildar á Vilhjálmsvelli í kvöld. Hún segir leikmenn liðsins hafa gert það sem lagt var upp með fyrir leikinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.