Austurvarp: Krossleggjum fingur á sýningardaginn

fimleikar avaxtakarfan 0069 webRíflega 150 iðkendur úr fimleikadeild Hattar tóku þátt í fimleikaútgáfu deildarinnar á söngleiknum Ávaxtakörfunni sem sýnd var í íþróttahúsinu á Egilsstöðum á laugardag.

Lesa meira

Körfubolti: Nýr Kani til Hattar

gerald robinson hottur karfa 0009 webKörfuknattleikslið Hattar hefur fengið til sín nýjan erlendan leikmann að nafni Gerald Robinson. Sá kemur í stað Frisco Sandidge en samningi við hann var sagt upp í jólafríinu. Keppni í fyrstu deild karla í körfuknattleik hefst á ný eftir jólafrí á föstudag þegar topplið Tindastóls kemur í heimsókn.

Lesa meira

Einherjamenn hlupu frá Mývatni og heim

einherji myvatnshlaup lystMeistaraflokkur Einherja í knattspyrnu hljóp í gær 132 km leið frá Mývatni og heim til Vopnafjarðar. Hlaupið var fjáröflun fyrir félagið sem keppir í þriðju deild karla í sumar.

Lesa meira

Körfubolti: Tindastóll með yfirburði gegn Hetti - Myndir

karfa hottur tindastoll 0016 webTindastóll vann Hött 67-91 í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Tindastólsliðið spilaði frábæra vörn allan leikinn sem slakir Hattarmenn áttu engin svör við. Þjálfari Hattar sagði liðið einfaldlega hafa verið „lélegt"

Lesa meira

Eysteinn Bjarni valinn íþróttamaður Hattar

Eysteinn Bjarni valinn íþróttamaður HattarKörfuknattleiksmaðurinn Eysteinn Bjarni Ævarsson var í gærkvöldi útnefndur íþróttamaður Hattar fyrir árið 2013 á þrettándagleði félagsins. Félagið stendur fyrir gleðinni á Egilsstöðum í samvinnu við sveitarfélagið Fljótsdalshérað. Við það tilefni eru íþróttamenn ársins og fleiri velunnarar félagsins verðlaunaðir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.