Blak: Heimavöllurinn gefur alltaf ákveðið forskot

blak throttur hk urslit 02042013 0006 webKvennalið Þróttar í blaki hefur leik í undanúrslitum gegn HK í Neskaupstað í kvöld. Þjálfari liðsins segir sjálfstraustið mikið í hópnum eftir tvo sigra um helgina. Karlaliðið lagði Stjörnuna í fyrsta leik í undanúrslitum í gærkvöldi.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur í úrslit eftir eins stigs sigur á Þór – Myndir

karfa hottur thorak 25032014 0118 webLið Hattar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum fyrstu deildar karla í körfuknattleik með 79-78 sigri á Þór Akureyri í seinni leik liðanna í undanúrslitum. Þetta er þriðji eins stigs sigur Hattar á Þór í vetur. Leikurinn varð dramatískur í leikslok þegar Höttur snéri leiknum sér í hag og Þórsarar voru æfir út í dómarana í leikslok.

Lesa meira

Fjarðabyggð samdi við sjö íþróttafélög um rekstur aðstöðu

ithrottafelog fjardabyggd samningarPáll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri, undirritaði nýverið samninga við þau sjö íþróttafélög í Fjarðabyggð sem reka eigin íþróttaaðstöðu. Samkomulagið sem náðist greiðir fyrir aðgangi íbúa, og þá sérstaklega ungs fólks, að fjölbreyttara íþrótta- og tómstundastarfi.

Lesa meira

Þróttur vann HK: Leikurinn varð óþarflega spennandi

blak throttur hk meistarar 06042013 0206 webÞróttur er kominn yfir í baráttunni við HK í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki eftir 3-2 sigur í æsilegum leik í Neskaupstað í kvöld. Þjálfari Þróttar segist þakklátur fyrir breiddina í leikmannahópnum.

Lesa meira

UMFÍ efnir til fundar um stefnumótun landsmóta

ulm 2012 dagur1 0342 webUngmennafélag Íslands (UMFÍ) stendur annað kvöld fyrir fundi um stefnumótun landsmóta félagsins á Egilsstöðum. Framkvæmdastjóri samtakanna segir markmið fundanna vera að fá sýn grasrótarinnar á framtíð mótanna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.