Erna vann til tvennra bronsverðlauna

erna_fridriksdottir.jpgErna Friðriksdóttir, skíðakona úr Skíðafélaginu Stafdal, vann til tvennra bronsverðlauna á skíðamóti í Colorado í Bandríkjununum nýverið. Erna er þar við æfingar en hún var fyrir jól útnefnd íþróttakona ársinshjá Íþróttasambandi fatlaðra.

 

Lesa meira

Tvenn gullverðlaun til keppenda frá UÍA

Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára var haldið í Laugardalshöllinni um næstliðna helgi. Keppendur frá UÍA fengu tvenn gullverðlaun og fern silfurverðlaun á mótinu.

Lesa meira

Höttur úr fallsæti með sigri á Ármanni

karfa_armann_hottur_0045_web.jpgHöttur Egilsstöðum og Ármann mættust í mikilvægum leik á Egilsstöðum í gærkvöldi þar sem Hattarmenn kvittuðu fyrir tapið gegn Ármenningum í fyrri umferðinni. Með sigrinum náði Höttur einnig innbyrðisviðureigninni á sitt vald og eru núna búnir að bæja sér frá botni 1. deildar um hríð.

 

Lesa meira

Körfubolti: Höttur tapaði fyrir Þór - Myndir

karfa_hottur_thorthorlaks_0019_web.jpgÞór Þorlákshöfn vann Hött á Egilsstöðum í 1. deild karla í körfuknattleik á fimmtudagskvöld 80-106. Þórsliðið er eitt á toppnum í deildinni og hefur ekki tapað leik í vetur.

 

Lesa meira

Daði Fannar íþróttamaður Hattar

ithrottamadur_hattar_web.jpgDaði Fannar Sverisson, frjálsíþróttamaður, var í útnefndur íþróttamaður Hattar á þrettándagleði félagsins.

 

Lesa meira

Erna íþróttakona ársins

erna_fridriksdottir.jpgErna Friðriksdóttir, skíðakona úr Skíðafélaginu Stafdal, var í gær útnefnd íþróttakona ársins hjá Íþróttafélagi fatlaðra. Hún varð á árinu fyrsta konan til að keppa á vetrarólympíuleikum fatlaðra fyrir hönd Íslands.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.