Sara Þöll: Flutti suður til að æfa við betri aðstæður

sara tholl halldorsdottir 0006 webFimleikakonan Sara Þöll Halldórsdóttir segist hafa flutt frá Egilsstöðum til höfuðborgarinnar til að geta stundað íþrótt sína við betri aðstæður. Hún segir núverandi aðstöðu á staðnum auka áhættu á meiðslum.

Lesa meira

Viðar Jóns tekur við Leikni

huginn leiknir 034Viðar Jónsson tekur við þjálfun meistaraflokks Leiknis í knattspyrnu karla af Búa Vilhjálmi Guðjónssyni sem sagði starfi sínu lausu fyrir helgi. Mánuður er í að Íslandsmeistaramótið hefjist.

Lesa meira

Blak: Hlökkum til að spila fyrir fullu húsi í miklum látum

blak throttur hk meistarar 06042013 0001 webÞróttur og Afturelding mætast öðru sinni í baráttu sinni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í Neskaupstað í kvöld. Þróttur vann fyrri leikinn í Mosfellsbæ á þriðjudagskvöld í oddahrinu. Þjálfari Þróttar segir að það skipti engu máli nú.

Lesa meira

Þjálfaraskipti hjá Leikni mánuði fyrir mót

leiknir kff fotbolti 14092013 0065 webBúi Vilhjálmur Guðjónsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Leikni, hefur sagt upp störfum af persónulegum ástæðum. Rétt rúmur mánuður er þar til keppni hefst í þriðju deild.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.