Torfærukeppni í dag

Þriðja umferðin í Íslandsmótinu í torfæru fer fram í Mýnesgrús á Fljótsdalshéraði í dag. Fjórir austfirskir keppendur eru skráðir til leiks.

 

Lesa meira

Fagnið tileinkað puttabrotnum liðsfélaga

Högni Helgason segir fagn sitt, eftir að hafa skorað sigurmark Hattar gegn Víði í kvöld, hafa verið tileinkað samherja hans sem varð fyrir því óláni að puttabrjóta sig.

 

Lesa meira

Fjarðabyggð mætir Njarðvík í kvöld

kff_grotta_0062_web.jpgFjarðabyggð tekur á móti Njarðvík í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn verður í Fjarðabyggðarhöllinni og hefst klukkan 18:00.

 

Lesa meira

Datt þeirra megin í dag

kff_fjolnir_0032_web.jpgFjölnir sigraði í dag Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu 0-1 á Eskifjarðarvelli. Sigurmarkið kom tveimur mínútum fyrir leikslok. Þjálfari Fjarðabyggðar segja gestina úr Grafarvoginum hafa verið heppnari.

 

Lesa meira

Höttur tapaði fyrir BÍ

Höttur tapaði í dag heima fyrir BÍ/Bolungarvík í 2. deild karla í knattspyrnu. Öll austfirsku karlaliðin spiluðu í dag og kvennaliðin mættust í vikunni.

 

Lesa meira

Bæjarstjórinn dregur fram takkaskóna

Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði, hefur dregið fram takkaskóna á nýjan leik og lék með liðinu í bikarkeppninni í knattspyrnu í vikunni. Í hádeginu var dregið í 32ja liða úrslitum keppninnar.

 

Lesa meira

Langferð hjá karlaliði Fjarðabyggðar

kff_njardvik_bikar_0012_web.jpgKarlalið Fjarðabyggðar þarf að leggja upp í langferð í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu því liðið dróst á móti Víkingi Ólafsvík. Kvennalið Fjarðabyggðar/Leiknis leikur gegn Akureyringum. Höttur er einn á toppnum í 2. deild karla og Leiknir vann Huginn í Austfjarðaslag í þriðju deild um helgina.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar