Torfærubrautir reyndu á bíla og ökumenn - Myndir

torfaera 2014 0010 weÁtján keppendur, þar af tveir Austfirðingar, mættu til leiks í Egilsstaðatorfærunni sem fram fór í Mýnesgrús um síðustu helgi. Þeir sýndu á köflum stórglæsileg tilþrif þótt misvel gengi að keyra þrautirnar.

Lesa meira

Torfærukeppni á morgun: Lofa biluðum tilþrifum

oli bragi heimsmeistari webSkipuleggjendur torfærukeppni sem haldin verður í Mýnesgrús við Egilsstaði á morgun vonast eftir miklum tilþrifum og harðri keppni þeirra sem mæta til leiks. Um verður að ræða einhverja fjölmennustu keppni ársins.

Lesa meira

Leikur helgarinnar: Þægilegur sigur Hattar á Magna

hottur magni kbHöttur og Leiknir eru í efstu sætum þriðju deildar karla í knattspyrnu eftir sigra um helgina. Höttur tók á móti Magna frá Grenivík á föstudagskvöld og þurfti ekki að hafa mikið fyrir sigrinum í blíðskaparveðri á Egilsstöðum.

Lesa meira

Viðar Örn framlengir samning sinn við Hött

karfa hottur thorak 25032014 0126 webViðar Örn Hafsteinsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá Hetti um tvö ár. Þrír byrjunarliðsmenn frá síðustu tímabilum hafa skipt yfir í úrvalsdeildarlið.

Lesa meira

Leikir helgarinnar: Aron Gauti gjaldgengur í toppslag með Hetti

2Aron Gauti Magnússon, sem í vikunni skipti úr Fjarðabyggð í Hött, verður gjaldgengur með Egilsstaðaliðinu í kvöld þegar það tekur á móti Magna frá Grenivík í toppslag þriðju deildar karla í knattspyrnu. Aron Gauti segist hafa gengið til liðs við Hött í von um fleiri tækifæri með meistaraflokki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.