Orkumálinn 2024

Knattspyrna: Öruggur sigur KR á Fjarðabyggð

kff kr 08082014 jb webFjarðabyggð tók á móti KR í 1. deild kvenna B-riðli á Norðfjarðarvelli í gærkvöldi kvöld í frábæru veðri, sól, logn og 15 stiga hita. KR var fyrir leikinn með átta stiga forystu í deildinni og gátu með sigri aukið forskot sitt í 11 stig sem og þær gerðu því þær unnu leikinn 1 – 4.

Lesa meira

Takmarkanir á umferð í kringum Tour de Orminn

tour de ormurinn 2013 0101 webHjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður haldin í þriðja sinn á morgun. Upphaf og endir keppninnar verður að þessu sinni í miðbæ á Egilsstaða. Takmarkanir verða á umferð þar af þeim sökum.

Lesa meira

Biðlisti á golfmót Neistaflugs

golf staticBiðlisti hefur myndast á árleg golfmót Golfklúbbs Norðfjarðar og Síldarvinnslunnar sem haldið er á Grænanesvelli á Norðfirði um helgina í tilefni af Neistaflugi.

Lesa meira

Högni Helgason hetja Hattar í sigri á Grundarfirði

fotbolti hottur hamar juli14 0024 webHöttur vann mikilvægan sigur á Grundarfirði í þriðju deild karla í knattspyrnu á Egilsstöðum í kvöld. Liðin berjast um annað sæti deildarinnar sem gefur keppnisrétt í annarri deild næsta sumar.

Lesa meira

Hjólað í kringum fljótið í þriðja sinn

tour de ormurinn 2013 0101 webHjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður haldin í þriðja sinn laugardaginn 9. ágúst. Í keppninni verður hjólað umhverfis Lagarfljótið. Keppnisvegalengdirnar eru tvær, 68 km hringur og 103 km.

Lesa meira

Knattspyrna: Mikilvægur sigur Hattar á Einherja

einherji hottur juni14 0169 webHöttur og Einherji áttust við í grannaslag í 3. deild karla í knattspyrnu á Vilhjálmsvelli í gær. Veður var fínt og stemmningin var góð. Mikill fjöldi Vopnfirðinga fylgdi sínum mönnum til Egilsstaða. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið enda Höttur í baráttu um sæti í 2. deild og Einherji að reyna að forðast fall.

Lesa meira

Treyjan hans Gylfa afhent

vhe treyja hottur kffVHE átti hæsta boð í áritaða treyju Gylfa Þórs Sigurðssonar, leikmanns Tottenham og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, á uppboði til styrktar 6. flokki Hattar/Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.