Orkumálinn 2024

Torfærukeppni í dag

Þriðja umferðin í Íslandsmótinu í torfæru fer fram í Mýnesgrús á Fljótsdalshéraði í dag. Fjórir austfirskir keppendur eru skráðir til leiks.

 

ImageKeppnin hefst klukkan 13:00. Tuttugu keppendur eru skráðir til leiks, 12 í flokki sérútbúinna bifreiða og átta í götubílafokki. Þrír Austfirðingar eru í sérútbúnaflokknum: Ólafur Bragi Jónsson, fyrrverandi Íslandsmeistari og íþróttamaður UÍA árið 2008, Guðlaugur Sindri Helgason og Kristmundur Dagsson. Davíð Snær Guttormsson keppir í götubílaflokki.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.