Torfærukeppni í dag
Þriðja umferðin í Íslandsmótinu í torfæru fer fram í Mýnesgrús á Fljótsdalshéraði í dag. Fjórir austfirskir keppendur eru skráðir til leiks.

Þriðja umferðin í Íslandsmótinu í torfæru fer fram í Mýnesgrús á Fljótsdalshéraði í dag. Fjórir austfirskir keppendur eru skráðir til leiks.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.