Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar

Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar verður haldið á skíðasvæðinu við Skíðamiðstöð Austurlands í Oddskarði á sunnudaginn 18. apríl næstkomandi.

skidamidstodin_oddskardi.jpgKeppendur á mótinu keppa í tveimur flokkum, 10 ára og yngri og 11 ára og eldri.   Mótið hefst klukkan 9:00 á sunnudagsmorguninn með númeraafhendingu 11 ára og eldri.  Númeraafhending í yngri flokknum 10 ára og yngri hefst klukkan 11:30.

Nánari upplýsingar um mótið er að finna á HEIMASÍÐU Skíðafélags Fjarðabyggðar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.