Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá UIA

Hildur Bergsdóttir tók við stöðu framkvæmdastjóra Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands, UÍA 1. september síðastliðinn.

Hildur er félagsráðgjafi að mennt og hefur komið að æskulýðs- og íþróttastörfum um árabil. hildur_bergs_uia1.jpg

Á Austurlandi er öflugt ungmenna- og íþróttastarf og mörg verkefni framundan í starfi UÍA. Sambandið mun m.a. halda Unglingalandsmót sumarið 2011.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.