Höttur fékk Goðaskjöldinn

hottur_godaskjoldur.jpgLið Hattar fékk Goðaskjöldinn fyrir framkomu sína utan og innan vallar á Goðamótinu sem fram fór á Akureyri fyrir skemmstu. Þangað fóru lið í 5. og 6. flokki kvenna sem kepptu í flokki B-liða.

 

Sjötta flokks liðið lenti í öðru sæti en fimma flokks liðið vann flokk b-úrslit, lentu í fimmta sæti mótsins og fóru heim með bikar. Þjálfarar liðanna eru María Lena Heiðarsdóttir og Sigríður Baxter.

6fl_2saeti_hottur_blid_godamot.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.